
helreiðin - bubbi morthens & stríð og friður lyrics lyrics
Loading...
hann fæddist í ógæfu og allt hans líf
var eilífur barningur út af því
mamma hans var djönkari sem dó um haust
af grimmd og elju hann áfram braust
hann kvæsti: ég lifi hratt
ég hata reykjavík
hann hvæsti: ég lifi hratt
ég verð fallgt lík
þrettán ára drakk hann og hassið svældi
hatrið í augunum burtu fældi
alla sem reyndu að rétta honum hönd
reif kjaft og hrækti á kerfisins vönd
hann var sautján þegar lífi hans lauk
löngu útbrunninn með tóman bauk
þei fundu hann hangandi innan um skreið
hans stutta ævi var helreið
Random Lyrics
- dont overthink - liv4evr lyrics lyrics
- lass mal heimgehen - revelle lyrics lyrics
- down south pt.2 - roland jones lyrics lyrics
- programmer2004 - obrygun88 lyrics lyrics
- open lake nearby - rivercorpse lyrics lyrics
- aff3ct1on - lovmny lyrics lyrics
- what it do? - fern. (phl) lyrics lyrics
- someone else's mortgage - feral the earthworm lyrics lyrics
- blunts & baddies - tinywiings & charmaine lyrics lyrics
- σνιφαρω depon - sil3nt ripp3r & fezma lyrics lyrics