hera björk - eitt andartak lyrics
hvað heldur í mig?
hvaða ótti læðist inn?
finn hvernig efinn flæðir inn í huga minn
ég veit þú stendur með mér
ég veit það er ég sef
ég veit að það er ég sem þarf að taka næsta skref
innra með mér stöðugt
og gafst mér sjaldan frið
þú varst alltaf mér hjá
þar til ég fór að sjá
að nú get ég tekið við
eitt lítið andartak
ég heyri vængjaþyt
lítið andartak
sé lífið breyta um lit
eitt lítið augnablik
og það opnast nýjar dyr
nú vel ég nýja leið
ég stíg inn í ljósið
finn að birtan læðist inn
finn hverning orkan flæðir inn í huga minn
nú sé ég allan heiminn
nú sé ég hvert ég fer
og nú finn ég hverning hjartað
hamast inn í brjósti mér
innra með mér varstu
og gafst mér einginn grið
þú varst alltaf mér hjá
þar til ég fór að sjá
og nú hef ég tekið við
eitt lítið andartak
ég heyri vængjaþyt
lítið andartak
sé lífið breyta um lit
eitt lítið augnablik
og það opnast nýjar dyr
nú vel ég nýja leið
nýja leið
ég fer nýja leið
og sé lífið breyta um lit
ég gríp eitt augnablik
ég sé opnast nýjar dyr
ég hef valið, valið, valið
mína leið
Random Lyrics
- brray - no eres el único lyrics
- tulipa ruiz - bom lyrics
- sini yasemin - rappioromantiikkaa lyrics
- yung scuff - 110k! lyrics
- baby k - roma - bangkok (spanish version) lyrics
- 7incere - gotta catch my breath lyrics
- geiste - anthems lyrics
- rupert holmes - a man could go quite mad lyrics
- will stetson - wozwald [english version] lyrics
- eddy woogy - ancien lyrics