hera björk - við förum hærra lyrics
hélt það yrði auðvelt
ég hélt það yrði auðvelt að gleyma
stend hér loks við hlið þér
en líður eins og mig sé að dreyma
ekki líta niður
og haltu í mig fast
segðu mér að ást okkar sé himnasmiður
sem lyftir okkur alla leið
við förum hærra
hræðist ei neitt því að ég treyst’á þig
við förum hærra
hjartað mitt veit að þú munt leiða mig
ég leyfi mér að falla, læt mig falla
finn að alsælan heima hjá þér
við förum hærra
hjartað þitt veit að ég mun leiða þig
ástin er svo óræð
ég vissi aldrei hvað tæki við
áður var ég lofthrædd
en ekki síðan ég hitti þig
ekki líta niður
og haltu í mig fast
segðu mér að ást okkar sé himnasmiður
sem lyftir okkur alla leið
við förum hærra
hræðist ei neitt því að ég treyst’á þig
við förum hærra
hjartað mitt veit að þú munt grípa mig
ég leyfi mér að falla, læt mig falla
við förum hærra
hjartað þitt veit að ég mun leiða þig
höldum hærra nú
bara ég og þú
ég stend með þér og ég hræðiѕt ei neitt
förum hærra nú
bara ég og þú
og allt í einu er veröldin breytt
við förum hærra
hjartað þitt veit að ég mun leiða þig
Random Lyrics
- kessoku band - なにが悪い (what is wrong with) -fixed star- concert version lyrics
- utoku - hacı yussuf lyrics
- plk - en mieux lyrics
- daughtry - it's not over (aol music live) lyrics
- rebūke - digital dream lyrics
- grupo el tiempo - te he de querer lyrics
- syro (prt) - madrugada lyrics
- mlody pove - dragclick lyrics
- deseo2x - 200 dash lyrics
- mateusz gędek - ta noc do innych jest niepodobna (rework) lyrics