herra hnetusmjör - upp til hópa lyrics
[intro]
ingibauer
kópboi!
[verse 1]
ó guð, herra var að púlla upp á fjórum
ó guð, herra var að strauja og taka nótu
ó guð, afhverju ætti herra að vera rólegur?
ó guð, herra rukkar of mikið á showum
ó guð, aðrir rapparar þeir eru á bótum
ó guð, enginn lokasamningur hjá stórum
ó guð, ég hef alltof háar upphæðir, skuldir vinda upp á sig, vinir mínir ruglaðir en
[hook]
vinir mínir eru góðir (já)
upp til hópa, upp til hópa (oftast)
vinir mínir eru ekki dópi (nei)
upp til hópa, upp til hópa (stundum)
vinir mínir ná í poka (já)
upp til hópa, upp til hópa (flestir)
og vinir mínir fara að sofa (já)
upp til hópa, upp til hópa (seint)
[post-hook]
við erum-við erum upp til hópa
við erum-við erum upp til hópa
við erum-við erum upp til hópa
við erum-við erum upp til hópa
við erum-við erum upp til hópa
við erum-við erum upp til hópa
við erum-við erum upp til hópa
ekkert vesen, upp til hópa
[verse 2]
uhh
heyrðu, herra var að púlla upp á tveimur
heyrðu, herra er orðinn mega stilltur drengur
segðu, ekki neitt vesen á honum lengur
segðu, nema einhver reynir að sleppa greiðslu
vá maður, það er enginn að fara ná árna
sjáðu hann, sá hann ganga í hálfri millu áðan
já maður, kostar líka svo mikið að fá hann
talað mikið um mig, vinir mínir ruglaðir en
[hook]
vinir mínir eru góðir (já)
upp til hópa, upp til hópa (oftast)
vinir mínir eru ekki dópi (nei)
upp til hópa, upp til hópa (stundum)
vinir mínir ná í poka (já)
upp til hópa, upp til hópa (flestir)
og vinir mínir fara að sofa (já)
[post-hook]
upp til hópa
[outro]
kópboi…
Random Lyrics
- zé neto & cristiano - morador de rua lyrics
- magnum (band) - come on young love #1 lyrics
- deaf streets - extendos lyrics
- jennifer day - completely lyrics
- paloalto - 거북선 remix 2 lyrics
- desolist - calvin kelley lyrics
- big deiv - modos lyrics
- trevillain - up in this lyrics
- loudon wainwright iii - watch me rock, i'm over thirty lyrics
- equippers revolution - better with you lyrics