
hipsumhaps - bleikja lyrics
líðan rokkar upp og niður fretin
frekar fullur og freðin týndir eru mínir sokkar
ætla synda út hafið, beyja kreppa sundur saman
sundið kennt af þeim
sem börðust við
að halda mér í kafi
ég er unglings bleikja
sem vil heilan á mér steikja
ég er unglings bleikja
og sit hér einn að reykja
og mér líður vel
mér líður vel
ég lofa ábyrgð stimpla mig í heiminn
setja háleit markmið en þori ekki í geiminn
gulur rauður grænn og blár
litir sem valda því oft
að það leki nokkur tár
því ég er unglings bleikja
sem vil heilan á mér steikja
ég er unglings bleikja
og sit hér einn að reykja
og mér líður vel
mér líður vel
hvað á ég að verða þegar ég verð orðinn stór
svo að mamma og pabbi upplifi mig nóg
eftir fjórtán ár af áróðri og dеllu
frá öllum þeim sem að hindranir mér settu
ó, drеptu mig núna
áður en ég myrði einhvern
og missi alla trúna
ég er unglings bleikja
sem vil heilan á mér steikja
ég er unglings bleikja
og sit hér einn að reykja
ég er unglings bleikja
sem vil heilan á mér steikja
ég er unglings bleikja
og sit hér einn að reykja
og mér líður vel
mér líður vel
Random Lyrics
- alina pash - ukrainian girls lyrics
- inoc & lil liem - không là gì đâu lyrics
- yarik gomarnik - ilya war thunder brat lyrics
- antropoceno - gosto de câncer lyrics
- the answering machine - video 8 lyrics
- aaron watson - sober truth lyrics
- coldiac - grateful lyrics
- baklava boi - gizli zehir lyrics
- huntrill - on the radar freestyle lyrics
- indra uyun rintoko - komputamaku lyrics