
hipsumhaps - lsmlí (lífið sem mig langar í) lyrics
langar í pickup truck
með hestakerru aftan#í
þett’er lífið sem mig langar í
kynnast konu sjöfn
sem að elskar líka hunda og vín
þett’er lífið sem mig langar í
lífið er svo óljóst
það veit ekki neinn hvað er að gerast
en við gerum það samt
allir hald’í eitthvað loforð
um að verða betri en önnur vera
og reyna að standa við það
eignast tvö#þrjú börn
senda stelpuna í vindáshlíð
þett’er lífið sem mig langar í
með rækju og kókómjólk
tjalda við lagarfljót í atlavík
þett’er lífið sem mig langar í
lífið er svo óljóst
það veit ekki neinn hvað er að gerast
en við gerum það samt
allir hald’í eitthvað loforð
um að verða betri en önnur vera
og reyna að standa við það
fara einn í sund
spjall’í pottunum um pólitík
já þett’er lífið sem mig langar í
eiga við dauðan fund
með slöngu í æð en ég brosi því
þett’er lífið sem mig langar í
lífið er svo óljóst
það veit ekki neinn hvað er að gerast
en við gerum það samt
allir hald’í eitthvað loforð
um að verða betri en önnur vera
og reyna að standa við það
og reyna að treysta á það
alveg sama hvað
Random Lyrics
- vibrant vision - nite tales lyrics
- turph kako - o.d lyrics
- pantera maravilla - desierto lyrics
- xedemar - scars lyrics
- karson - totalnie normalny człowiek lyrics
- tomine harket - not together, together lyrics
- ziggy marley - exodus (live) lyrics
- grasshopper green - days of yore lyrics
- john park - march lover (3월 같은 너) lyrics
- egzod - face the facts lyrics