
hljómsveit ingimars eydal - í sól og sumaryl lyrics
Loading...
[textar fyrir “í sól og sumaryl”]
[vísa 1]
í sól og sumaryl, ég sat einn f+gran dag
í sól og sumaryl, ég samdi þetta lag
fuglarnir sungu og lítil falleg hjón
flugu um loftin blá, hve það var fögur sjón
[vísa 2]
í sól og sumaryl sér léku lítil börn
ljúft við litla tjörn
[vísa 3]
í sól og sumaryl, ég sat og horfði á
hreykna þrastamóður mata unga sína smá
faðirinn stoltur, hann stóð þar sperrtur hjá
og f+gurt söng svo fyllti hjartað frið
í sól og sumaryl sér léku lítil börn
ljúft við litla tjörn
[vísa 4]
í sól og sumaryl, ég samdi þetta lag
hve f+gurt var þann dag
Random Lyrics
- madd9 - decide lyrics
- prueryto - dangerous pills on the dancefloor lyrics
- laughing matter - when it rains it pours lyrics
- yung sarria & kris r. - keta lyrics
- lena swanberg - on a clear day lyrics
- mijat mijatović - pevnula jana lyrics
- ariel adoniyah - you provoke me lyrics
- francis george scott - crowdieknowe lyrics
- lil durk - think you glowed lyrics
- prem - mumbai meri jaan hai na lyrics