illi api - apinn í skóginum lyrics
[verse]
ekki fleygja i mig hatt
þótt ég tali oftast hratt
er apinn bankar uppá
þau halla upp á flatt
geng aldrei í buxum
með brenglaða hugsun
umkringdur óreglufólki
óbóum og slugsum
flengjum apann
núna er ár skapaapa
17 er talann
þegar api klappar kisunum
kisurnar mala
já ég leik mér við læðurnar
klæði af þeim slæðurnar og yrki kvæði um það
slingur með 20 fingur
en enginn gullhringur ég trúi ekki á glingur
heyrðu vinur kominn hér til að lækna þynkuna
setja í skinkurnar
glepja sminkurnar
og segja afi er þar
old school eins og ég væri eldriborgari
latur dorgandi á torgi organdi
út í skó því ég bý upp í tré
ef þú fílar skítinn
hey jó flón rúllaðu með
ég er drottning
þú ert peð
mig vantar bara svartann riddara
að’ ræda með, svo viltu ræda með
slæda þér í sætið á 12 strokka rædi
veit ekkert um bíla en þessi hér er með blæti
rappveisla glæpir og læti
á öskjuhlíðina og öll þessi stræti
og af örlæti og ágæti ég bræði mækinn
[viðlag]
þú getur tekið apann úr skóginum
en ekki skóginn úr apanum
en þeir höggva allan skóginn
svo minn málstaður еr glataður
elskaðu jörðina, sjáðu ljós þá kannski ratarðu
eða ráfaðu villur vegar, mengaðu dreptu og hataðu
[verse]
tékka 5, 8, 7
rеyki njóla, skrópískóla, borða blöð
oft í heitum böðum
sjaldan á skemmtistöðum
því mér leiðist mann+mergðin
og að bíða í röðum
hröðum þessi upp gamli
ég er að flýta mér
þegar brr gerir beats
fær fólkið til að snýta sér
fær fólk til að líta að sér
og fólkið til að dansa með
vantar fólk til að dansa með
kjammsandi hrútaber
massaðri en magnús ver
og ég er betri en bartez
þegar ég ver
alltaf út úr mig sker
því ég er talandi api
fáðu þér banana
því það bætir skapið
samann aurum þið skrapið
kaupandi keðjur
meðan ég slengi apaskít
dansandi í leðju
aldrei smeðjulegur
alltaf með stæla
beittur er ég ydda blý
slingur mun ég æla
flæði eins og dettifoss
og ég geng eins og dæla
allir á mig mæna
er ég verpi eins og hænaen pís út er floginn
farinn upp í næsta tré
apaköttur apaspil háð og spé
yfir og út skipti
[viðlag]
þú getur tekið apann úr skóginum
en ekki skóginn úr apanum
en þeir höggva allan skóginn
svo minn málstaður er glataður
elskaðu jörðina, sjáðu ljós þá kannski ratarðu
eða ráfaðu villur vegar, mengaðu dreptu og hataðu
Random Lyrics
- lakshya bhatnagar - zaroori lyrics
- schwarzchild - greenhouse lyrics
- zone 3 - prayer request (feat ic jonez) lyrics
- blr & rob styles - symmetry lyrics
- yael naim - don't be afraid - the song lyrics
- tommy lagoon - mischievous love (feat. mallory claude & muddyskin) lyrics
- justin stone - movie lyrics
- hollowshawdy - ☆ ° ✧ aliens & asteroids! ✧ ° ☆ lyrics
- vincenzo spampinato - la storia degli uomini lyrics
- tony shhnow - vet lyrics