
íslensku dívurnar - hugurinn fer hærra lyrics
ég bíð um vetrarnótt og vaki
og veit, að bráðum koma jól
og nú, er hugsun mín heit
mín trú, er hrein og ég veit
að ég öryggi finn og að faðmurinn þinn er mitt skjól
hugurinn fer hærra,
hjartað það berst í brjósti mér
þegar byrjar hátíð hér
hugurinn fer hærra,
höndin er styrk sem stjórnar mér,
um himingeiminn heim með þér
hugurinn fer…
með þér, er lífið eins og leikur
það líf sem vekur hjá mér þrá
og þú, ert það sem ég vil
og þú, átt birtu og yl
meðan myrkrið er kalt,
mun ég gefa þér allt sem ég á
hugurinn fer hærra,
hjartað það berst í brjósti mér
þegar byrjar hátíð hér
hugurinn fer hærra,
höndin er styrk sem stjórnar mér,
um himingeiminn heim með þér
hugurinn fer…
hugurinn fer hærra,
hjartað það berst í brjósti mér
þegar byrjar hátíð hér
hugurinn fer hærra,
höndin er styrk sem stjórnar mér,
um himingeiminn heim með þér
hugurinn fer hærra
hugurinn fer hærra
höndin er styrk sem stjórnar mér,
um himingeiminn heim með þér
Random Lyrics
- voltaire feat. aurelio voltaire - future ex girlfriend lyrics
- eduardo mata - o fortuna lyrics
- wolfgang ambros - da ernstl lyrics
- adream - help me lyrics
- barefoot mccoy - hope is on the rise lyrics
- naida lynn - joy! lyrics
- pedro henrique & fernando - ao vivo lyrics
- 위너 - 센치해 sentimental lyrics
- rogerinha moreira - deus reinará lyrics
- norlins - ser nu vart vägen mig för lyrics