
joey christ - nótt lyrics
[texti fyrir “nótt”]
[vísa 1: joey christ]
keypti úr, [italia]
setti louis á beltið
[ég er svo smooth þegar ég lendi]
kaupi prada og fendi
[?], þetta fína
þessi útlanda stemning
[útúr kú], allt í rugli, bara ásar á hendi
[viðlag: daniil]
myrkur úti, tíminn líður fljótt
verkin tala svo að ég hef hljótt
geri þetta bæði dag og nótt
wo+oh, o+oh
wo+oh, o+oh
[vísa 2: joey christ]
fylgi straumnum, ég kann ekki að gera plan
ég er í dag, get ekki pælt í því sem áður var
auðvitað, mottóið mitt er “hvað með það?”
breytist ekki sama hvernig fer
spái ekki í því að borga skatta
fer í búð og fæ mér slatta
smjatta á beat’i og það slappar
ég er að trappa, þú ert að fappa
miklu meira en bara að rappa
borða jarðaber og pappa
tjaldið fellur og þau klappa, klappa, klappa
[viðlag: daniil]
myrkur úti, tíminn líður fljótt
verkin tala svo að ég hef hljótt
geri þetta bæði dag og nótt
wo+oh, o+oh
wo+oh, o+oh
Random Lyrics
- follow no one - bring me peace lyrics
- ine (rus) - narcos lyrics
- yn6 machine - ближе lyrics
- polo perks ˂3 ˂3 ˂3 & feltface - kindness lyrics
- fone - si lo sientes lyrics
- schmalgauzen - heдосяжний птах (піду нап’юсь) lyrics
- dres (damon r., extra small) - dres code lyrics
- pro dillinger - ain't no killer lyrics
- bryant barnes - greed lyrics
- dedface - отдай себя земле (give yourself to the earth) lyrics