jóipé x króli - 06:57 lyrics
ég er búinn með öll spilin
mun einhver syngja flott til mín?
bið um einn lítinn óskastein
mun einhver syngja flott til mín?
fyrirgefið allir en ég stend alveg á brúninni
tilhugsunin um það að hoppa af er ekki útrunnin
skilja eftir allar mínar skuldir og skyldur
skilja eftir tengingar og löngu útdauðar bylgjur
því ég skulda fólki miklu miklu meira en pening
ég skulda ást og umhyggju og líka; (skilning-rs-ðil?)
hef mikla ástríðu að gefa, er löngu búinn að eyða henni
orkan sem að fór í það að vaka langt á nóttunni
en ég elska fullt af fólki, sem veit bara ekki af því
svo loksins þegar ég hrasa hef ég engann til að halda í
búinn að brenna allar brýr, búinn að spila of lengi karakter
horfi í smá stund og finnst spegilmyndin mín skammarleg
ég leita í hluti sem ég sé eftir þegar þeir klárast
held ég þurfi að setjast niður áður en ég brjálast
er ekki að biðja neinn um að þykjast skilja vel
ég hef enga ást að gefa því ég finn hana ekki í sjálfum mér
ég er búinn með öll spilin
mun einhver syngja flott til mín?
bið um einn lítinn óskastein
mun einhver syngja flott til mín?
(fade out)
mun einhver syngja flott til mín?
ég er búinn með öll spilin
mun einhver syngja flott til mín?
bið um einn lítinn óskastein
mun einhver syngja flott til mín?
Random Lyrics
- eric heron - switch it up lyrics
- invictus - the eclipse of the world lyrics
- totem terrors - unkind lyrics
- mr kay rsa - never love lyrics
- ricky squah - greg willen lyrics
- сюзанна (siuzanna) - сила момента (moment strength) lyrics
- shawn wasabi - mango love lyrics
- lilly singh - if khaleesi made a rap diss track lyrics
- lazarus - weaker lyrics
- ella endlich - mein herz trägt dich über jeden berg hinaus lyrics