jón ásgeirsson - hjá lygnri móðu lyrics
Loading...
hjá lygnri móðu í geislaglóð
við græna kofann
hann sá hvar hún stóð hið fríða fljóð
fráhnept að ofan
mitt er þitt og hjá mér áttu heima
víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma
á hann leit hún æskuteitu
auga forðum
það var kvöld í sveit og hún hvaddi hann veit ég
kærleiksorðum
mitt er þitt og hjá mér áttu heima
víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma
inst í hjarta augað bjarta
og orðið góða
hann geymir sem skart uns grafarhúm svart
mun gestum bjóða
mitt er þitt og hjá mér áttu heima
víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma
Random Lyrics
- coldramen - f**k da lil killas lyrics
- 2001 - i love glitzer lyrics
- matt dahan - all your demons lyrics
- justis - sidelines lyrics
- tribe mafia - follow me lyrics
- slick pusha - l.l.a.l (lxxk like a lixk) lyrics
- tms shaio - no simping lyrics
- minenwerfer - sturmtruppen lyrics
- один в каное (one in a canoe) - румба (rhumba) lyrics
- the maisons - harlow lyrics