![azlyrics.biz](https://azlyrics.biz/assets/logo.png)
jónsi - mundu eftir mer lyrics
syngur hljótt í húminu
harmaljóð í svartnættinu
í draumalandi dvelur sá
syngur hljótt í húminu
harmaljóð í svartnættinu
í draumalandi dvelur sá
sem hjarta hennar á
hann mænir út í myrkrið svart
man þá tíð er allt var bjart
er hún horfir mat það satt
að ástin sigri allt
og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því
mundu eftir mér þegar morgun er hér
þegar myrkrið loks á enda er
við verðum eitt og því ekkert fær breytt
og ég trúi því að dagur renni á ný
minnist þess við mánaskin
mættust þau í síðasta sinn
hann geymir hana dag og nótt
að hún komi til hans skjótt
og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því
mundu eftir mér þegar morgun er hér
þegar myrkrið loks á enda er
við verðum eitt og því ekkert fær breytt
og ég trúi því að dagur renni á ný
mundu eftir mér þegar morgun er hér
þegar myrkrið loks á enda er
við verðum eitt og því ekkert fær breytt
og ég trúi því að dagur renni á ný
því ég trúi því að dagur renni á ný
já ég trúi því að dagur renni á ný
Random Lyrics
- banda black rio - back to the project lyrics
- lil tooth - eight five lyrics
- king los - bumpin' my music lyrics
- roney - boondocks lyrics
- [ingenting] - pass' ikkje inn lyrics
- amit trivedi - meethi boliyaan lyrics
- gilberto santa rosa - perdóname - en vivo desde el carnegie hall version lyrics
- steebee weebee aka quangou - collage of the mirage lyrics
- brothers from another - molly moons lyrics
- kindred $pirits - deeper than atlantis lyrics