kælan mikla - örlögin lyrics
Loading...
örlögin lyrics
þær eru fastar saman með þráðum
bundnar örlagaráðum
þær hafa alltaf verið hér
þær bíða þar til tíminn er réttur
dauðadómur er settur
þær bíða aldrei eftir þér
örlögin bíða ekki eftir neinum
örlögin bíða aldrei eftir þér
nóttin heldur um mig
myrkrið faðmar mig
þær eru fastar saman með þráðum
bundnar örlagaráðum
þær hafa alltaf verið hér
þær standa saman, klippa á bandið
og sálin sekkur í sandinn
þær vaka alltaf yfir þér
þegar tíminn er, taka á móti þér
safnast saman þrjár
telja öll þín ár
telja öll þín ár
örlögin bíða ekki eftir neinum
örlögin bíða aldrei eftir þér
nóttin heldur um mig
myrkrið faðmar mig
örlögin bíða ekki eftir neinum
örlögin bíða aldrei eftir þér
nóttin heldur um mig
myrkrið faðmar mig
Random Lyrics
- jake mcneillie - misogyny inside me lyrics
- maeckes, danger dan, edgar wasser & fatoni - 1234 refill lyrics
- chase atlantic - i live for the chase* lyrics
- bare egil band - fredsmekler egil røed-egil lyrics
- the blinders - the writer lyrics
- the high kings - streets of new york lyrics
- bon calso, caddie & harry bass - estoy bien (damn) lyrics
- drifaygo - purple stew lyrics
- zaay diorr - 2:22 am lyrics
- julie miller - i like you lyrics