
kælan mikla - óskasteinar lyrics
óskasteinar lyrics
fann ég á fjalli fallega steina
faldi þá alla, vildi þeim leyna
huldi þar í h+llisskúta heillasteina
alla mína unaðslegu óskasteina
langt er nú síðan leit ég þá steina
lengur ei man ég óskina neina
er þeir skyldu uppfylla um ævidaga
ekki frá því skýrir þessa litla saga
gersemar mínar græt ég ei lengur
geti þær fundið telpa’ eða drengur
silfurskæra kristalla með grænu og gráu
gullna roðasteina rennda fjólubláu
fann ég á fjalli fallega steina
faldi þá alla, vildi þeim leyna
huldi þar í h+llisskúta heillasteina
alla mína unaðslegu óskasteina
fann ég á fjalli fallega steina
faldi þá alla, vildi þeim leyna
huldi þar í h+llisskúta heillasteina
alla mína unaðslegu óskasteina
langt er nú síðan leit ég þá steina
lengur ei man ég óskina neina
er þeir skyldu uppfylla um ævidaga
ekki frá því skýrir þessa litla saga
gersemar mínar græt ég ei lengur
geti þær fundið telpa’ eða drengur
silfurskæra kristalla með grænu og gráu
gullna roðasteina rennda fjólubláu
gullna roðasteina rennda fjólubláu
gullna roðasteina rennda fjólubláu
(gullna roðasteina rennda fjólubláu)
Random Lyrics
- blahalouisiana - aki még nincs ébren lyrics
- play:moon - planet lyrics
- ømi (jpn) - just the way you are lyrics
- eryxse - kid cudi lyrics
- henry solomon & allie kelly - oh song lyrics
- donnie dynamite - neverlasting lyrics
- ted pearce - tremble, o earth lyrics
- pold (deu) - schockverliebt in eine twitter baddie lyrics
- cabra - wut i be lyrics
- tofig hajiyev - ağ-qara lyrics