
kaelan mikla - sólstöður lyrics
Loading...
á sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur
vetrarnótt við erum þínar sönnu svörtu dætur
norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær
hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær
í ljósadýrð við lifnum við og seint þá dansinn dvín
aldrei, aldrei fara frá mér, vetrarnóttin mín
fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum
nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum
kælan mikla dansar undir köldum norðurljósum
Random Lyrics
- frxzen bastard - в её экосфере (in its ecosphere) lyrics
- gufi rompiendo - conociendo tus sueños lyrics
- simba - take a chance lyrics
- jerry vale - traces lyrics
- emil m. h. - møøø! lyrics
- ken the 390 - っていう立場です (tte iu tachiba desu) lyrics
- джарахов (dzharahov) - я в моменте (i'm in the moment) lyrics
- leanball - i no mind lyrics
- relentless flood - get behind me lyrics
- nadia holt - troubled kid lyrics