kælan mikla - stjörnuljós lyrics
áður hjörtun slógu í takt
orðin þurftu ekkert sagt
bálið sem að brann svo bjart
er horfið út í myrkrið svart
ekkert er eins og það var
hjörtun okkar ísjakar
brosin; draugar fortíðar
brostnir draumar alls staðar
ráfum týnd í þokunni
viljum bara finna til
lokuð augu ekki sjá
að fjarlægð gerir fjöllin blá
vertu aftur stjörnuljós
sem lýsir mér um dimma nótt
og þegar veikist eldur þinn
þá skal ég ljá þér logann minn
ekkert er eins og það var
hjörtun okkar ísjakar
brosin; draugar fortíðar
brostnir draumar alls staðar
ráfum týnd í þokunni
viljum bara finna til
lokuð augu ekki sjá
að fjarlægð gerir fjöllin blá
mundu mig og ég man þig
getum ennþá snúið við
tíminn græðir gömul sár
þú og ég í þúsund ár
ekkert er eins og það var
hjörtun okkar ísjakar
brosin; draugar fortíðar
brostnir draumar alls staðar
ráfum týnd í þokunni
viljum bara finna til
lokuð augu ekki sjá
að fjarlægð gerir fjöllin blá
Random Lyrics
- medicine head - it's got to be alright lyrics
- halsey - afraid of the dark (demo) lyrics
- charli xcx - 360 (mixed) [nov 2024] lyrics
- matt wright - attend my funeral lyrics
- john michael howell - cinderella lyrics
- huzzy b - убей меня медленно (kill me slowly) lyrics
- shhhmeeky - gru-vi lyrics
- crocodiller - haunted z-house lyrics
- nessqchai - она ждёт меня (she's waiting for me) lyrics
- little 4n - mandarin lyrics