kafteinn hafsteinn - von lyrics
já það koma tímar flestum okkar hjá
að við spyrjum okkur sjálf
hver tilgangurinn sé er okkur vandamál
á eru að hrjá
króuð af í lífinu og finnst eins og það sé ekkert
í stöðunni eftir mögulegt sem við getum gert
þegar að við kominn erum með
bakið okkar upp að vegg
sjálfsmyndin okkar skemmd
orðin er skert töluvert
sem er engann veginn öfundsvert
frekar ömurlegt að finnast vera
orðin gjörsamlega
skák og mát ósjálfrátt náföllt grátt
vonleysi vex pláss fer á stjá
ræðst á okkar sál innan frá sárafátt
virðist geta veitt sálinni okkar þann
mátt sem hún þarf algjöran
til að takast á við það sem að innan
hrjáir okkar mann
og menga tekur hjá okkur að innan allt saman
haltu í von þína og þrár
sama hvað sem bjátar á
haltu í von þína og þrár
segðu mér frá
við sjáum ekki veginn þó hann bеint sé fyrir framan
okkur líkt og honum hafi fennt á bólakaf
hann fyrir okkur ófær er blinduð erum еiginn ótta af
þvi við misst höfum allan kjark
allan okkar innri lífsins kraft
sem gerir okkur leitt lætur lífið sýnast svart
það er hart nístingskallt
þegar neikvæðar tilfinningar taka
yfir allt það jákvæða sem hörfar hratt til baka
með neikvætt hugarfar finnst allt vera svo glatað
fyrirfram tapað sama um allt til hvers að reyna
að finna hinn eina
sanna tilgang sem við þurfum öll að eiga
til að reyna fleyta
okkur gegnum stundum óvinveitta
óvænta lífsins erfiðleika
í okkar oft á tíðum geðveika hversdagsleika
haltu í von þína og þrár
sama hvað sem bjátar á
haltu í von þína og þrár
segðu mér frá
við fáum öll mismunandi spil í hönd við fæðingu
við sjáum mörg sumum hjá allt fara eftir væntingum
meðan allt öðrum hjá virðist enda í hræringum
neikvæðum tilfinninga hamförum
hefta á öllum framförum en ekkert í þvi skyljum
þó við bæði reynum eyðum tíma í það og viljum
kryfjum allt í botn bæði rannsök+m og spyrjum
því lífið getur verið svo
mislitt erfitt ósanngjarnt
vafasamt milli manna getur reynst ójafnt
vandasamt hast bratt halt varasamt
vætusamt jafnframt kallt stormasamt
en sama hvernig gengur sama hvaða veður
þá verðum við að muna það að lífið okkar gefur
frá líka tekur
stein í götuna okkar stundum leggur
enda verður enginn óbarinn biskup heldur
við megum aldrei gleima
vilja von þrá okkar og kærleika
þeim eiginleika að erfiðleikar
styrkleikana í okkar kunna að sameina
haltu í von þína og þrár
sama hvað sem bjátar á
haltu í von þína og þrár
segðu mér frá
Random Lyrics
- yama - スモーキーヒロイン (smoky heroine) lyrics
- j trix - tehelka lyrics
- hulvey - coma lyrics
- anu williams - blow my mind lyrics
- lira (sa) - valley of darkness lyrics
- imperial blxndie - hate n' love lyrics
- jades - broke fetish lyrics
- b1gman productions - halla halla lyrics
- zuma ii - i know, i know lyrics
- tony bredelet - la rivière de notre enfance lyrics