 
karlotta - bíða lyrics
stari á sólarlag, minningar ásækja mig
á það til að festast svo ég staldra bara stutt við
klippi á línuna sem tengir mig við þig
sársaukafullt en það er eina leiðin upp á við
skýjamyndirnar breyttust eins og vindáttin
fjöruðum hægt og rólega út eins og tattoo+ið
af upphafsstafnum mínum sem ég gerði á þig
á tímamótum, nei héðan er ekki aftur snúið
hefði átt að sjá svo margt
var með bundið fyrir augun
hrapaði og féll þúsundfallt
blinduð af draumórum
þú horfir áfram
en aldrei inn á við
reyni að stoppa og bíða
en ég get ekki
beðið
eftir hlutum sem þú átt ekki til
þú horfir áfram
en aldrei inn á við
reyni að stoppa og bíða
en ég get ekki
beðið
eftir hlutum sem þú átt ekki til
féll um kanntsteina sleikti upp allt malbykið
reyndi að grípa hnífana sem að komu fallandi
sauma allt saman þó það þýði ekki neitt
held ég sjái loks að sumum fæst bara ekki breytt
þú reynir að selja mér drauma
hræðist framtíðina
velur í staðin að vera kvalinn
forðast veikleika þína
ó þú vilt endalaust meira
en ég nenni ekki lengra
alltaf að berjast við drauga
en þeir heita afleiðingar
hefði átt að sjá svo margt
var með bundið fyrir augun
hrapaði og féll þúsundfallt
blinduð af draumórum
þú horfir áfram
en aldrei inn á við
reyni að stoppa og bíða
en ég get ekki
beðið
eftir hlutum sem þú átt ekki til
þú horfir áfram
en aldrei inn á við
reyni að stoppa og bíða
en ég get ekki
beðið
eftir hlutum sem þú átt ekki til
svo vertu allt sem að þú villt vera
ég geri það sem að ég vil gera
get ekki elskað þig
því þá elska ég ekki mig
þú horfir áfram
en aldrei inn á við
reyni að stoppa og bíða
en ég get ekki
beðið
eftir hlutum sem þú átt ekki til
þú horfir áfram
bara ekki á mig
Random Lyrics
- aiden neeper - thrill lyrics
- babychiefdoit - til the whole world zoo lyrics
- buffalo traffic jam - take me home lyrics
- hikari ichihara - but not for me lyrics
- elkay - referee lyrics
- zukenee - l.a.b. lyrics
- chad morgan - the boggawogga wedding lyrics
- young puszek - psychol 2 lyrics
- sam gellaitry - love on me lyrics
- eik 2509 - tinnitus lyrics