katrin myrra - ekki lengur þín lyrics
var var alltof góð fyrir þig
þú kunnir ekki, kunnir ekki að meta mig
vissir ekki, vissir ekki hvað þú hafðir í fangi þér
áttir hlýjan stað djúpt í hjarta mér
ég er ekki lengur þín
veit samt að þú saknar mín
ég er ekki lengur þín
veit samt að þú saknar mín
ég er ekki lengur þín
ég er ekki lengur þín
veit samt að þú saknar mín
ég er ekki lengur þín
veit samt að þú saknar mín
ég er ekki lengur þín
lærði kannski h+lling af þér
var stelpan sem gaf alltof mikið af sér
hætti að sauma þitt sár
nú er þetta lagið lagið sem þú hl+star á, hl+star á
þú elskaðir mig en gerðir annað
varst með henni var það planað
vildir ekki særa mig
en hugsaðir bara um sjálfan þig
ég var ekki hún, hún var ekki ég
horfi til baka hvernig var ég með þér
var stelpan sem þú elskaðir svo heitt
það brýtur í þér hjartað að við séum ekki neitt
ég er ekki lengur þín
veit samt að þú saknar mín
ég er ekki lengur þín
veit samt að þú saknar mín
ég er ekki lengur þín
ég er ekki lengur þín
veit samt að þú saknar mín
ég er ekki lengur þín
veit samt að þú saknar mín
ég er ekki lengur þín
Random Lyrics
- jean paul medroa & santino amigo - una en un millón lyrics
- spike priggen - the right thing lyrics
- oasis - bonehead's bank holiday (demo) lyrics
- gambit la música - старший (older) lyrics
- swae supreme - motion lyrics
- tarozan - running running! lyrics
- claudio villa - bianco natale lyrics
- alesso & armin van buuren - leave a little love (extended) lyrics
- explosión de iquitos - ayahuasca lyrics
- carter tomorrow - runaway lyrics