kef lavík - strobe lyrics
strobe
þórir sf 77 vetur 2019
revised steinunn sf 10 sumar 2020
viðbót borgartún sumar 2020
tvö um nótt, þær eru tvær
en langar ekki í þær
ég vil vera undir sæng
með þér, tala bara um gærdaginn eins og fífl
(óskir sem að ekki rætast
löngu björtu næturnar
virðast ekki hætta)
fjarlægar vetrarbrautir
ég er að hugsa um hluti og þig
um hluti og þig
um hluti og þig
sólkerfi í faðma fjarlægð
ég er að hugsa um hluti og þig
um hluti og þig
um hluti og þig
(þær sýna mér sársaukann
nafnlausu ástina
sem sumt fólk leitar af)
finn enn þá lyktina af þér
í peysunum af mér
hún þvæst ekki úr held ég
(mér finnst hún reyndar góð svona í rauninni)
inn í reykfyllt herbergi
hún sýnir mér allt sitt
ég sé að henni finnst hún ekki fullkomin
en hver er það hvort sem er?
mér finnst hún falleg allsber
er bara að hugsa um aðra hluti en að ná í standpínu
fjarlægar vetrarbrautir
ég er að hugsa um hluti og þig
um hluti og þig
um hluti og þig
sólkerfi í faðma fjarlægð
ég er að hugsa um hluti og þig
um hluti og þig
um hluti og þig
ber sig í strobe ljósi litanna
lífi og dauða, kulda og hita
Random Lyrics
- allias - if i could sing lyrics
- elvis drew - gallery of souls lyrics
- void kandy - fixated lyrics
- don klaymore - horizon lyrics
- tab hunter - and so to sleep again lyrics
- jordan music productions - save me lyrics
- luke westaway - what a mess lyrics
- salvo d'angelo - palermo figlie e' sta' città lyrics
- malinda liberty - everyway everyday woman lyrics
- fat dave - finding myself lyrics