kid isak - ævintýri lyrics
ævintýri líkast
hef aldrei fundið svona tilfinningar
eða allavega alveg svolítið síðan
ég held mig langi að stinga af og týnast
ævintýri líkast hvernig að við bara kynntumst
brennimerkt í minni mínu þegar við fyrst hittumst
þetta gæti verið algjör þvæla
en ég var í alvörunni að pæla
hvort að þú vildir koma með mér?
skil samt ef þér finnst ég ekki sjarmerandi
við gætum mótað okkar eigin veg
og líka auðvitað skrifað okkar eigin
ævintýri líkast
hef aldrei fundið svona tilfinningar
eða allavega alveg svolítið síðan
ég held mig langi að stinga af og týnast
ævintýri líkast
hef aldrei fundið svona tilfinningar
eða allavega alveg svolítið síðan
ég held mig langi að stinga af og týnast
vó hey skil það vel
allt er tímabundið ég veit það
en hey hugsa sér
þetta er það sem tíminn leiddi af sér
og ég vona að þú fattir mig
fyndið að hlæja að því
en ég pæli enn í því
hvort að þú vildir koma með mér?
skil samt ef þér finnst ég ekki sjarmerandi
við gætum mótað okkar eigin veg
og líka auðvitað skrifað okkar eigin
hvort að þú vildir
fara burt með mér?
og ég
pæli oft í því
og þér
því að þetta er ævintýr
ævintýri líkast
hef aldrei fundið svona tilfinningar
eða allavega alveg svolítið síðan
ég held mig langi að stinga af og týnast
ævintýri líkast
svona tilfinningar
alveg svolítið síðan
ævintýri líkast
Random Lyrics
- powerwolf - resurrection by erection (new version 2020) lyrics
- lovgirl - under construction lyrics
- iain woods - phobe lyrics
- ty/kodama boy - never being good enough lyrics
- christopher - ghost lyrics
- r3ddy - fake smile lyrics
- sid tipton & timbaland - chase me lyrics
- nimrat khaira - rohab rakhdi lyrics
- säti brros - olosuhteiden uhri lyrics
- michael malarkey - pale blue heart lyrics