kleinar - h.í.r. lyrics
(verse 1)
hvern er ég að blekkja, annan en sjálfan mig
hvern þarf ég að þekkja, til að komast á næsta stig
þetta er of brött brekka, skráði mig ekki í svig
en mig langar að sýna, að ég sé með þetta
og stíg uppá svið….
en þarna deyr draumurinn og mætir sviðskrekkurinn
þarna fer maginn minn og augun rúlla inn
svo ég ét hattinn minn, held bara heim
og labba svektur inn
veit það núna að þetta, er ekki game
vildi ég gæti gleymt, þessum fokkin keim
því ég þarf að æla, hvað var ég að pæla
hví er ég enn að eltast við draum sem mun aldrei rætast
allir seigja mér að vakna og finna einhvað raunhæft
en það er ekki það sem ég vil, verð að lát á það reyna
þegar ég set mér markmið kemur ekkert annað til greina
má ekki gefast upp, halda fast í trúnna
kominn of langt, til að snúa við núna
(hook)
ef ég vill ég spjari mig
sem flottur rappari
þarf að vera djarfari
og vona að guð svari
ef ég vill meika það
verð ég að hætta spurja
hvernig og hvað
bara halda á stað
svo ég geri það
svo ég geri það
(verse 2)
það er öskrandi þögnin sem er að ergja mig
hvar fæ ég stuðning? hah! hvergi
ef ég vil þetta, þarf að sækja það sjálfur
setja mig allan inn og ekki bara hálfur
læra það að skyrpa eins og revolver
hvaðan kemur þessi pressa? ó það er ég
sem set hana á mig
var á þessum vegi algjörlega einn
en nú dreg ég þig með
rýmin þurfa að vera frumleg, alls ekki léleg
er þetta nógu gott? nei! byrjaðu aftur (rífa blað hljóð)
þú ert búinn þegar búinn er í þér allur kraftur!
þú ert bara búinn þegar tekur frammúr!
er ég bara önnur rotta í þessu hlaupi
og ef ég géf út verður einhver sem kaupir
gáum fyrst hvort ég standist eldraunina
og hvað má ég rappa um?, alls ekki götuna
um alla draumana og það sem ég þekki
svo ég sé gæinn sem að lýgur ekki
skrifa um það sem ég er búinn að upplifa
skrifa um allt sem ég á eftir að skrifta
svo ég legg hausinn í bleyti og byrja að skrifa
(poof)
svaka neisti blossar og rýminn falla eins og fossar
tilhugsunin við það að vera sá besti leysti mig
og það að ég treysti virkilega reisti mig við
gríp tækifærið og kreisti, það er freysting
sem ég stenst ekki, fer framm fyrir alla
örlögin kalla búinn að láta pottinn malla
og forðast mína galla, nú er kominn tími tilað
sýna hvað ég hef og ég get
því
(hook)
ef ég vill ég spjari mig
sem flottur rappari
þarf að vera djarfari
og vona að guð svari
ef ég vil meika það
verð ég að hætta spurja
hvernig og hvað
bara halda á stað
svo ég geri það
svo ég geri það
(verse 3) (óeditað)
svo ég læt vaða, með ekkert nema
orðspor mitt til þess að skaða
mun ekki staldra nema bara til að anda
ef þú lifir þessu ekki, muntu ekki vita
um hvað ég tala
allar nætur og alla daga, uppi að mala
það sem knýr mig áfram er að egnast aðdáendur
sem þekkja öll mín rím ,en ef ég skipti um gír
vill ég ekki að þau neyði mínar hendur
það er fljót leið í það að vera brenndur
þessi leikur snýst ekki
um það að vera á toppnum á einhverjum lista
snýst um að verða að sá besta
því ljóðmál fyrir mér er eins og stál fyrir jón pál
ekkert mál, set í þetta minn líkama, anda og sál
vona að ég sé skýr svo þú gétir fylgst með
átta til fjögur, er ekki fyrir mig
gangandi um með flögur á öxlinni
dreymandi um hvað hefði orðið
hefði ég bara tekið af skarið
svo ég geri það
því
(hook)
ef ég vill ég spjari mig
sem flottur rappari
þarf að vera djarfari
og vona að guð svari
ef ég vill meika það
verð ég að hætta spurja
hvernig og hvað
bara halda á stað
svo ég geri það
svo ég geri það
það…það…það.það
Random Lyrics
- 書店太郎 (shoten taro) - curse_you lyrics
- polyrhythmics & lucky brown - i believe in love (45) lyrics
- akb48 - 希望的リフレイン - kibouteki refrain lyrics
- bry hart - vanessa lyrics
- a$ap xlilx and asap ferguson - ghost lyrics
- random encounters - we hate green pigs: an angry birds song lyrics
- party nails - blow me away lyrics
- 安田レイ (rei yasuda) - best of my love lyrics
- grace façade - sergio (version 1) lyrics
- vicious teknique - rain lyrics