
kontinuum (isl) - kyrr lyrics
Loading...
með hvelli þögnin greip
öll heims míns hljóð
ég dreg andann inn
en loftið bærist ekki hér um sinn
tíminn er kyrr
stundin er löng
í þessum nýja ham
hvar vakna ég í dag?
hvar vakna ég?
þó sviðinn virðist sár
hvar vakna ég í dag?
hvar vakna ég?
leiddu mig nú heim
ég dreg andann inn
en loftið bærist ekki hér um sinn
hugur minn skýr
ég hef séð svo margt
í þessum nýja ham
hvar vakna ég í dag?
hvar vakna ég?
þó sviðinn virðist sár
hvar vakna ég í dag?
hvar vakna ég?
Random Lyrics
- smokey the scump - rocky lyrics
- packy lundholm - take two spills lyrics
- fhat.r - sans filet lyrics
- declan bennett - blu tack lyrics
- selena gomez - blackpink - ice cream (selena gomez) lyrics
- joncosta - tony soprano shit lyrics
- miley cyrus - liberty walk (demo) lyrics
- malachite - worms lyrics
- exek - u mop lyrics
- sapientdream & slushii - mind fuzz lyrics