krassasig - 1-0 lyrics
[verse]
þú skiptir um lit (hver ert þú og)
og hvað erum við (var ég að búa)
bú’edda til? (bú’edda til, já, já)
stundum, snýst heimurinn við
allt annað á bið
endalaus bið
[chorus]
allt er breytt nú
það er 1+0
kominn af stað
kominn af stað
allt er breytt nú
það er 1+0
kominn af stað
kominn af stað
[verse]
jájájájá þú o ó
ég er með, ég er með nóg
af þér, í bili
nóg af þér í bili
hvað gengur samt á
inní hausnum á þér
má ég sjá
má ég vera með
liggur á, liggur á
liggur á
þó að þig langi ekki til
stokkaðir, gafst út önnur spil
og settir jóker í stokkinn (jóker í stokkinn)
[pre+chorus]
þú skiptir um lit (hver ert þú og)
og hvað erum við (var ég að búa)
bú’edda til? (já, já)
[chorus]
allt er breytt nú
það er 1+0
kominn af stað
kominn af stað
allt er breytt nú
það er 1+0
kominn af stað
kominn af stað
[bridge]
framtíðin er að lifna við
og tíminn sá eini sem segir til
um hvert þú’rt að fara (hvert ert’að fara?)
þú virðist föst á sama stað
en hver er samt ég að sеgj’um það
tímarnir breytast (tímarnir breytast)
[pre+chorus]
þú skiptir um lit (hver еrt þú og)
og hvað erum við (var ég að búa)
bú’edda til? (já, já)
[chorus]
allt er breytt nú
það er 1+0
kominn af stað
kominn af stað
allt er breytt nú
það er 1+0
kominn af stað
kominn af stað
allt er breytt nú
það er 1+0
kominn af stað
kominn af stað
allt er breytt nú
það er 1+0
kominn af stað
kominn af stað
Random Lyrics
- the jolly rogers - shanty time lyrics
- 2starhokuu - no me entiendes lyrics
- tungsten - coming home lyrics
- aladin 135 - flûte lyrics
- juno songs - exposed nerve with lyrics: the musical (please laugh) lyrics
- slappy av - mcafee/pictionary lyrics
- dedboii kez - i love trans girls lyrics
- the underdog misfit - somebody else :( lyrics
- 二宮和也 (kazunari ninomiya) - 廊下を走るな (rouka wo hashiruna) lyrics
- nessa barrett - asustarme lyrics