
kristján kristjánsson - vegbúi lyrics
Loading...
[texti fyrir “vegbúi”]
[vísa]
þú færð aldrei að gleyma
þegar ferðu á stjá
þú átt hvergi heima
nema veginum á
með angur í hjarta
og dirfskunnar móð
þú ferð þína eigin
ótroðnu slóð
[viðlag]
vegbúi, sestu mér hjá
segðu mér sögur
já, segðu mér frá
þú áttir von nú er vonin farin á brott
flogin í veg
[vísa]
þú færð aldrei að gleyma
þegar ferðu á stjá
þú átt hvergi heima
nema veginum á
með angur í hjarta
og dirfskunnar móð
þú ferð þína eigin
ótroðnu slóð
[viðlag]
vegbúi, sestu mér hjá
segðu mér sögur
já, segðu mér frá
þú áttir von nú er vonin farin á brott
flogin í veg
vegbúi, sestu mér hjá
segðu mér sögur
já, segðu mér frá
þú áttir von nú er vonin farin á brott
flogin í veg
Random Lyrics
- unlimited worship ph - hesus lyrics
- matt jaffe - rumors of your ghost lyrics
- cory lee - boomerang lyrics
- feel ru - болен им (sick with it) lyrics
- phobu - fiction lyrics
- mda & ambeats - el club de los 27 lyrics
- ed - lado a lado lyrics
- l'skadrille - été 2001 lyrics
- sebastian schub - blisters & sunburn lyrics
- s.e.s. - 기도 (prayer) lyrics