laddi & halli - síminn lyrics
Loading...
símann, sumir telja
talsvert flókinn hér
ef viltu, númer velja
ég vil kenna þér
fyrst þú heyrnartólið tekur
og berð það upp að eyra
ef að enginn heyrist sónn
bilaður er telefónn
styður síðan fingri á skífu
og stafinn fyrsta velur
síðan snöggt til hægri snú
og hana nú
síminn sparar tíma
mikilvægt því er
að kunna rétt á símann
og reglurnar temja sér
fyrst þú heyrnartólið tekur
og berð það upp að eyra
ef að enginn heyrist sónn
bilaður er telefónn
styður síðan fingri á skífu
og stafinn fyrsta velur
síðan snöggt til hægri snú
og hana nú
Random Lyrics
- redveil - or so i lyrics
- lovebomb - ishouldvekissedyou lyrics
- fashionist - walked in the room lyrics
- rully blank - допинг (doping) lyrics
- mlodysako - tony houk lyrics
- yell i1 - manhattan lyrics
- blvdbradley - staying away lyrics
- shallipopi - opeuhh lyrics
- cvlt ov the svn - a possessione diabolica lyrics
- barbe noire - pakistan lyrics