
laddi - austurstræti lyrics
Loading...
ég inní austurstræti snarast létt á strigaskónum
með bros á vör og tyggígúmmí í munninum
ég labba um og horfi á liðið sem er þar í hópum
frá lassarónum upp í sn0bbaðar kerlingar
austurstræti, ys og læti
fólk á hlaupum í innkaupum
fólk að tala, fólk í dvala
og fólk sem ríkið þarf að ala
þar standa bankarnir í röðum lands+búnaðar+útvegs
og fyrir utan stendur horaður almúginn
en fyrir innan sitja feitir peninganna verðir
og passa að vondi kallinn komi ekki og taki þá
austurstræti, ys og læti
fólk á hlaupum í innkaupum
fólk að tala, fólk í dvala
og fólk sem ríkið þarf að ala
Random Lyrics
- david spinelli - baby lyrics
- jackzebra - 飞机 (airplane) lyrics
- chaopimburabha - why can't you? lyrics
- mister sister fister - conception: a nameless fear lyrics
- maudit059 - rutina lyrics
- m44a1 - max prestige lyrics
- 2 chainz (2 chainz) - big amount lyrics
- tiroy - yabi lyrics
- matt wright - tell me what i want to hear lyrics
- vonoff1700 - blind side lyrics