
laddi - er það satt sem þeir segja um landann lyrics
er það satt sem þeir segja um landann
er hann breytir sér utan í frí
að hann hangir mest á börum
á meðan sólin skín
og hann sé ei neitt á förum
fyrr en búið er allt vín?
er það satt að hann losnar ei við vandann
er hann heimleiðis heldur á ný?
tæmir hann úr flöskunum
í flugvélinni?
seg mér + er eitthvað til í því?
er það satt sem þeir segja um landann
er hann þvælist um borg og bæ
næstum því um hverja gellu
til að sletta úr klaufunum
að hann vínin í sig svelgi
uns hann mer á skallanum?
er það satt að hann gerir allan fjandann
til að komast á fyllirí?
ef ei býðst neitt kvennafar
fer hann á næsta bar?
seg mér + er eitthvað til í því?
er það satt að hann losnar ei við vandann
er hann heimleiðis heldur á ný?
tæmir hann úr flöskunni
í stresstöskunni?
seg mér + er eitthvað til í því?
er hann alltaf á
eyrunum
í öllunum samkvæmum…
eða er еkkert til í því?
Random Lyrics
- whoareyounowayback - запах твоих волос lyrics
- anferneewc - the eulogy lyrics
- sonia silvestre - no fue en vano lyrics
- snh48 - 晨光 (chenguang) lyrics
- h3nnessy - fear of love lyrics
- uffa - let go, bloom lyrics
- rjtheweirdo - ketchup lyrics
- габриела (gabriella) (bgr) - халал да ти е (halal da ti e) lyrics
- kj king of hearts - peer pressure lyrics
- суаве (25suave25) - усталость (tired) lyrics