
laddi - fatafrík lyrics
[textar fyrir “fatafrík”]
[vísa 1]
það er umtalað í bænum að hann sé fatafrík
er líklega sá best klæddi í reykjavík
frá hatt og niður í skó
á öllu á hann meira en nóg
meira en nóg
það eina sem hann þekir eru bílar og föt
en stundum á hann tíma fyrir lambakjöt
hann valið getur úr, þeir segja hann eigi kvennafúl
[viðlag]
fötinn skappar mannin, maðurinn skapar föt
lífseigur sem manni hafnast brys
stöðvið hann með mittið og sýnir fæsta föt
fötin númer eitt
bílinn númer tvö
konur númer þrjú
þegar fimm, s+x, sjö
mætir hann á svæðið í gljáfærðum skóm
með silki klút um hálsinn
í barninum blóm
með topp klassa vín
og hárið smurt með brilljantín
[viðlag]
fötinn skappar mannin, maðurinn skapar föt
lífseigur sem manni hafnast brys
stöðvið hann með mittið og sýnir fæsta föt
fötin númer eitt
bílinn númer tvö
konur númer þrjú
þegar fimm, s+x, sjö
mætir hann á svæðið í gljáfærðum skóm
með silki klút um hálsinn
í barninum blóm
með topp klassa vín
og hárið smurt með brilljantín
brilljantín
brilljantín
brilljantín
brilljantín
brilljantín
brilljantín
brilljantín
brilljantín
Random Lyrics
- killow - heavy rotation - turbotrekker3000 remix lyrics
- nicky romero & émilie rachel - holy (nicky romero & almero festival edit) lyrics
- fendi p - regardless lyrics
- daidast - сколько(how) lyrics
- таня бойцова (tanya boytsova) - как ты? (how are you?) lyrics
- mvx v$ - mil motivos lyrics
- @2328jjuza & uran235 - habibi psychiki lyrics
- fnafboi48 - fnaf lets play episode 57 lyrics
- the purple hearts (aus) - the bees lyrics
- emokid (twothousandseven2007) - 7 минут (7 minutes) lyrics