
laddi - nesti og nýja skó lyrics
ek ég um á lettanum og læt mér líða vel
lilla, stína og strákarnir þau bíða eftir mér
því halda skal af stað í rall
austur fyrir fjall á ball
(o ho ho) með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró
(o ho ho) en þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó
diddi, kalli og lúlli drógu lettann upp á veg
dældin á frambrettinu var ekki alvarleg
gáfum við þá druslunni inn
og náðum brátt á dansleikinn
(o ho ho) með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró
(o ho ho) en þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó
strax bauð diddi upp dömu og vildi sýna listadans
djæfaði og tvistaði svo sá í iljar hans
en sortnaði fyrir augum og datt
og endahnút á dansinn batt
(o ho ho) með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró
(o ho ho) en þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó
(o ho ho) með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró
(o ho ho) en þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó
Random Lyrics
- atlante - bolle blu lyrics
- andres landero y su conjunto - base fundada lyrics
- tokyo town - polarización lyrics
- battle beast - armageddon (live in helsinki 2023) lyrics
- إيمان منصور - law habbayt - لو حبيت - iman mansour lyrics
- bennytheghost & king mala - animal lyrics
- clinically sane - unit tests lyrics
- plenka - бой (fight) lyrics
- kyuuriq & fiveal - headshot lyrics
- ini - breath lyrics