
laddi - tóti tölvukall lyrics
[textar fyrir “tóti tölvukall”]
[vísa 1]
tóti var einn í tölvulandi, alveg takkaóður fjandi
í tölvuspilin hann óður var, hann var alveg spinnegal
hann var pínulítill kall með augnaskjá og eyru eins og trompet
já, hann var ekki í lofti hár
ja, ég myndi segja svona um það bil tvö fet
tóti átti tölvutrítil
sem talað gat með herkjum
en hún var bara svo pínulítil að hún talaði í merkjum
hún sagði dúdúdúdú
dídí da da da og geiflaði sig í framan, roðnaði svo og ræskti sig
og þá fannst tóta alveg æðislega gaman
[viðlag]
tóti, tóti, hann tóti tölvukall
tóti var einn í tölvulandi, á tölvuspilin var snjall
tóti, tóti, hann tóti tölvukall
tóti var einn í tölvulandi, á tölvuspilin var snjall
[viðlag]
tóti, tóti, hann tóti tölvukall
tóti var einn í tölvulandi, á tölvuspilin var snjall
tóti, tóti, hann tóti tölvukall
tóti var einn í tölvulandi
á tölvuspilin
á tölvuspilin
á tölvuspilin
á tölvuspilin var snjall
Random Lyrics
- the road hammers - zamboni lyrics
- 18daste - freestyle câlins lyrics
- thirteenshyne & scoty - sony ericsson lyrics
- tttoby - kill me further lyrics
- 1of1 - wes craven lyrics
- northbound (band) - dancing in the aisles lyrics
- knægt - kender godt svaret lyrics
- antifuckboyrap - intro lyrics
- gregorio turini - cantate domino lyrics
- jayj & gun boi kaz - painted on smiles lyrics