
laddi - upp undir laugarásnum lyrics
upp undir laugarásnum
á ég eitt lítið kot
dekorera með djásnum
dæmalaust fallegt slot
það stendur í litlum slakka
á sérlega góðum stað
sólríkar suður svalir
og sérsmíðað sánabað
á toppnum er tennisvöllur
tvöhundruð fermetrar
sundlaug og setustofa
og svolítill franskur bar
upp undir laugarásnum
á ég eitt lítið kot
dekorera með djásnum
dæmalaust fallegt slot
salernin eru sautján
sannkölluð guðsnáð hús
kerlaugar koparslegnar
úr krönum þar rennur bús
stofan er stíliseruð
í suðrænum spönsk+m stíl
teppið úr tígrisdýrum
á veggnum er haus af fíl
svo á ég fullt af fötum
fatageymslan er stór
kápur úr kamelskini
kattarskinns klæddir skór
ég bið ekk’um lán í bönk+m
bankar fá lán hjá mér
ég breyttist úr bjána blönk+m
í breiðvaxinn milljónær
upp undir laugarásnum
á ég eitt lítið kot
dekorera með djásnum
dæmalaust fallegt slot
dæmalaust fallegt slot
déskoti huggulegt slot
já, alveg unaðslegt slot
óhеmju huggulegt slot
nei, það er sko еkkert kot
dæmalaust fallegt slot
déskoti huggulegt slot
óhemju smekklegt slot
Random Lyrics
- neil innes - janitor's kids lyrics
- wokeupxxx - rise lyrics
- ほしな歌唄 (cv: 水木奈々) (utau hoshina (cv: nana mizuki)) - blue moon lyrics
- jordyn simone & ta thomas - grey lyrics
- schur - nostalgia lyrics
- orgavsm - all i wanted was us lyrics
- mehyad - mano tehran lyrics
- andrew brantt - change lyrics
- jane silence - ache lyrics
- адаптация (adaptation ru) - безысходность (despair) lyrics