lazytown - aleinn um jólin lyrics
[verse 1]
veistu hvað sagt er um menn
sem oft týna leið?
þeir sjá á jólunum ljós
veistu hvað sagt er um þann
sem oft stendur einn?
að hann á einhvern að um jólin
[chorus]
enginn mig sér
sama er mér
þó inni sé hátíð þá úti ég er
ég vil vera’ í friði um jólin
því er ég einn um jólin
[verse 2]
ef það er satt
að svart verði hvítt
og kalt verði hlýtt
á jólakvöld
þá getur það gerst
að þú gætir breyst
og loks fundið frið um jólin
[chorus]
hvað er að mér?
kræfur ég er
læðist um nætur og hnupla frá þér
ég vil vera í friði’ um jólin
því er ég einn um jólin
[bridge]
á torginu ríkir kyrrð og ró
eg horfi á ljósin og nýfallinn snjó
þá heyri ég hljóm
sem fyllir upp tóm
um jólin
[outro]
þekkir þú boðskapinn þann
þú elska skalt náungann
allt árið um kring
byrjaðu nú um jólin
Random Lyrics
- mbl worship & brennan joseph - breathe deep lyrics
- dj sy - baila lyrics
- angel martyr - midnight traveller lyrics
- archvillainn - hellhound lyrics
- olivia rodrigo - the bels lyrics
- dylhutch - not for me lyrics
- lezcano tt - never broke lyrics
- mc csm 08 - the devil's drink lyrics
- mhw - stucked in my pain lyrics
- tendon levey - avenue of sun lyrics