
lazytown - dönsum lyrics
[verse 1]
komdu með í dag
um ævintýraslóð
og fljótlega þú sérð
lífsins sólarglóð
[pre+chorus]
hvert sem ég fer
þá finnst mér lífið allt brosa við mér
hvenær sem er
sjáum það lífið er framundan
höldum af stað
[chorus]
við dönsum vóaohoh
við stígum stökkvum af stað
við fljúgum
eins og fiðrildi ég svíf
oúohoh
ég elska þetta líf
[verse 2]
gul og rauð og blá
blómin opna sig
stór og agnarsmá
þau gleðja mig og þig
[pre+chorus]
hvar sem ég er
þá finnst mér tilveran brosa við mér
hvenær sem er
sjáum það lífið er framundan
höldum af stað
[chorus]
við dönsum vóaohoh
við stígum stökkvum af stað
við fljúgum
eins og fiðrildi ég svíf
oúohoh
ég elska þetta líf
[bridge]
þegar sólin sest
ég brosi bara og bíð
því á morgun kemur
veit ég kemur
bjartur og fallegur dagur á ný
við dönsum
[chorus]
við dönsum vóaohoh
við stígum stökkvum af stað
við fljúgum
eins og fiðrildi ég svíf
[chorus]
við dönsum vóaohoh
við stígum stökkvum af stað
við fljúgum
ég elska þetta líf
Random Lyrics
- soen - emdr lyrics
- iln - intro lyrics
- meredith anne bull - wild thing/tell her lyrics
- blaise vacca - capsized lyrics
- the vultures - if you only knew your way lyrics
- the moon and the nightspirit - a szárny lyrics
- walter etc. - you, in this lighting lyrics
- rhymes with lawyer - ungodly hours lyrics
- hannes wader - die welken blätter lyrics
- da'raja - buss it lyrics