lazytown - ég á mér ósk lyrics
[verse 1]
jólatrén þau skína, litrík jólaljós
litlar óskastjörnur hvert og eitt
eftirvænting kviknar hjá ungri blómarós
allt það feikna dýra sem auð getur veitt
[chorus]
ég á mér ósk um jólaskraut og pakka
á mér ósk um gjafir handa mér
óskin er að góðan mat að smakka
ef ég mætti óska hvers sem er
[verse 2]
eftst á jólatrénu skín ósk svo heit og hrein
þína merkjaást ekki neitt
að í hverju hjarta ríki ástin ein
og allir sakna með mig í hamingju leit
[chorus]
ég á mér ósk um jólagleði sanna
á mér ósk, þá sakna ég ei neins
óskin er friður meðal manna
ef ég mætti bara óska eins
[verse 3]
ó jól, svona eru jól
allir hlaupa um í innkaupum einsog í búðunum fáist jólin
[chorus]
ég sakna hvorki gjafa
né þess að allir fari á hlið
mig langar bara að hafa
vini mína mér við hlið
[bridge]
desember, tími eins og anna
desember jólin koma senn
[chorus]
ég á mér ósk um jólagleði sanna
á mér ósk, þá sakna ég ei neins
óskin er friður meðal manna
ef ég mætti bara óska eins
[chorus]
ég á mér ósk um jólaglеði sanna
á mér ósk, þá sakna ég ei neins
óskin er friður mеðal manna
ef ég mætti bara óska eins
Random Lyrics
- gordon - wache uf lyrics
- cursedhouse * - monster high lyrics
- ernie haase & signature sound - we three kings lyrics
- martha reeves & the vandellas - everybody's talking lyrics
- everything in waves - fading out lyrics
- kadim tekin - gizemli manzara lyrics
- shark kid - i missing lyrics
- damezumari - the meaning (your believing) lyrics
- 4men - 하루 (leave) lyrics
- аk0 - offline lyrics