lazytown - enginn latur í latabæ lyrics
[verse 1]
mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið
frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr
[pre+chorus]
ekki láta ykkur bregða + ef þið sjáið mig
förum öll á fleygiferð og syngjum:
[chorus]
einn, tveir! og öll í einu
enginn latur í latabæ!
þrír, fjór! það er á hreinu
enginn latur í latabæ!
[interlude]
klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp, upp
klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp
[pre+chorus]
ekki láta ykkur bregða + ef þið sjáið mig
förum öll á fleygiferð og syngjum:
[chorus]
einn, tveir! og öll í einu
enginn latur í latabæ!
þrír, fjór! það er á hreinu
enginn latur í latabæ!
[chorus]
einn, tveir! og öll í einu
enginn latur í latabæ!
þrír, fjór! það er á hreinu
enginn latur í latabæ!
[outro]
enginn latur í latabæ
enginn latur í latabæ
Random Lyrics
- 張蔓姿 (gigi cheung) - 深夜浪漫 (midnight romance) lyrics
- berry starr - holy ground lyrics
- alper uğur - believe lyrics
- sadfreezy - in my feelings lyrics
- mild minds & frameworks - no skin lyrics
- layks - me and you lyrics
- lady gaga - body lyrics
- beverly caimen - 今もあなたが... (even now, you...) lyrics
- chxpo - 7th heaven lyrics
- bodh'aktan - longtemps lyrics