
lazytown - hafðu það sem allra best um jó lyrics
Loading...
[verse 1]
heilög stund og hátíð er um jólin
helgi alls staðar
í hjörtum allra er nú tími f+gnaðar
[verse 2]
heilög stund og hátíð nú um jólin
gleði’ í huga er
áhyggjurnar hverfa þegar birta fer
[chorus]
enn á ný eru jólin hér
gjafir handa þér og mér
enn á ný, sem í eina tíð
kveðjur handa þér, frá mér
[verse 3]
hafðu það sem allra best um jólin
ósk mín er til þín
stjörnur himins lýsa leiðina til mín
og hafðu það sem allra best á jólunum
enn á ný, sem í eina tíð
kveðjur handa þér
handa þér frá mér
[outro]
hafðu það sem allra best um jólin
ósk mín er til þín
stjörnur himins lýsa leiðina til mín
og hafðu það sem allra best á jólunum
Random Lyrics
- phytzroy - numb to the world! lyrics
- xolvl - godforsaken lyrics
- carlene davis - jamaica belongs to jesus lyrics
- solidstar - position lyrics
- baby jace - take a joke lyrics
- great kilo - twisty, twisty lyrics
- gene vincent - the woman in black lyrics
- deleted artist - bikerack ii lyrics
- shrink - eraser lyrics
- juhani tikkanen - kaatuen lyrics