
lazytown - jólin koma lyrics
[verse 1]
er nálgast jólin lifnar yfir öllum
þađ er svo margt sem þarf ađ gera þá
og jólasveinar fara uppá fjöllum
ađ ferđbúast og koma sér á stjá
[chorus]
jólin koma, jólin koma
og þeir kafa snjó á fullri fart
jólin koma, jólin koma
allir búast í sitt besta skart
[verse 2]
hún mamma’er heima’ ađ skúra banka’ og bóna
og bakar sand af fínu tertunum
og niđri’í bæ er glás af fólki’ ađ góna
á gjafirnar í búđagluggunum
[chorus]
jólin koma, jólin koma
allir krakkar fá þá fallegt dót
jólin koma, jólin koma
þá er kátt og alls kyns mannamót
[bridge]
hann er svo blankur auminginn hann pabbi
ađ ekki gat hann gefiđ mömmu kjól
svo andvarpar hann úti’ á búđalabbi
þađ er svo dýrt ađ halda þessi jól
[chorus]
jólin koma, jólin koma
allt í flækju’ og menn í feikna ös
jólin koma, jólin koma
fólk og bílar allt í einni kös
[chorus]
jólin koma, jólin koma
allt í flækju’ og menn í feikna ös
jólin koma, jólin koma
fólk og bílar allt í einni kös
Random Lyrics
- prettyboy henny - e.n.e.r.g.y(monster) lyrics
- neme$1$ - no second thoughts lyrics
- lukai society - tears lyrics
- hector vae - born again lyrics
- thatkiddfaygo - honest lyrics
- nate moran - without me lyrics
- xobrooklynne - mi corona lyrics
- kiltro - cuchito lyrics
- the last band (band) - give me the sky lyrics
- tigers & flies - ben lyrics