lazytown - óskin um gleðileg jól lyrics
Loading...
friður ríkir, fellur jólasnjór
flosmjúk drífa yfir grund
bjölluhljómur og börn syngja´ í kór
það bíður heimurinn um stund
inni í hverju húsi loga kertin litaskær
ljósadýrðin hefur völd
jóla stjarna á himninum hlær
því hátíð rennur upp í kvöld
nú sérhvert barn það brosir stillt
í björtum augum speglast jólaljósið milt
og jólasveinki fer nú fljótt á stjá
sem flesta krakkana hann langar til að sjá
og á því verður heldur engin bið
enn hún flýgur heims um ból
óskin góða um gæfu og frið
og um gleðileg jól
Random Lyrics
- graffik - grow lyrics
- platinum hit cast - reign lyrics
- wedt willow - коленка (kolenka) lyrics
- rise to fall - forbidden lullaby lyrics
- monkeyvsshark - spacetime to die lyrics
- allame - yolun sonu lyrics
- syd duran - black widow lyrics
- solidstar - chop money lyrics
- divingstation95 - parka lyrics
- жщ (zhsch) - тоска (yearning) lyrics