logi pedro - reykjavík lyrics
[verse 1]
stundum slær lífið tón svo að í eyrun sker
stundum falla fræ sem vildu ekkert verða tré
stundum liggja litlir menn og gráta eins og brotið gler
í húsþaki um nóvember, nóvember
[bridge 1]
ég geng okkar veg
fyrir okkur tvo, okkur tvo
ástin er ómælanleg
fyrir okkur tvo, okkur tvo
[chorus 1]
lýstu upp mitt líf
fer heim á ný
bjart er yfir okkar reykjavík
lýstu upp mitt líf
fer heim til þín
bjart er yfir okkar reykjavík
[verse 2]
en þessi drengur syngur
ber sér á brjósti og bringu
mun lífið rífa mig í sig?
verður lífið nokkurntímann easy?
en ekkert slær þér við
ekkert kemur þar
ekkert fyllir mitt sára hjartagat
óó, óó
[bridge 2]
ég geng okkar veg
fyrir okkur tvo, okkur tvo
ástin er ómælanleg
fyrir okkur tvo, okkur tvo
[chorus & outro]
lýstu upp mitt líf
fer heim á ný
bjart er yfir okkar reykjavík
lýstu upp mitt líf
fer heim til þín
bjart er yfir okkar reykjavík
Random Lyrics
- cassells - holy holly lyrics
- mestre anderson miguel - o cirandeiro lyrics
- migo domingo - thought i lyrics
- lusts - lost highway lyrics
- albion (metal band) - one perfect soul lyrics
- jtm - coming home lyrics
- fiction plane - running the country lyrics
- teezy baby - nothin lyrics
- yung bae - selfish high heels lyrics
- tate kobang - tatekonada lyrics