lokbrá, katrina mogensen - óskasteinar lyrics
Loading...
fann ég á fjalli
fallega steina
fann ég þá alla
vildi þeim leyna
huldi þar í h+llisskúta heillasteina
alla mína unaðslegu óskasteina
langt er nú síðan leit ég þá steina
lengur ey man ég óskina neina
er þeir skyldu uppfylla um ævidaga
ekki frá því skýrir þessi litla saga
gersemar mínar græt ég ey lengur
getir hún fundið
telpa eða drengur
silfurskæra kristalla með grænu og bláu
gullna roða steina renda fjólubláu
fann ég á fjalli
fallega steina
fann ég þá alla
vildi þeim leyna
huldi þar í h+llisskúta heillasteina
alla mína unaðslegu óskasteina
Random Lyrics
- lady sovereign - girls will be girls lyrics
- וייב איש - nariv nishkach - נריב נשכח - vibe ish lyrics
- delil & avie - quatre cinq lyrics
- ozihcs - follow my lead lyrics
- tarnisher - vampire lyrics
- imperialist - the maw lyrics
- junsixteen - die first lyrics
- $tag one - nobre e leal lyrics
- baby kia - rain crash lyrics
- hellboy.lust - geekin season lyrics