lúpína - gegnsæ lyrics
Loading...
tíminn leið ekk’ í línu í dag
ég hitt’ þig og kysst’ þig
og nú hefur sólin kvatt
ef morgun dagurinn mun kveðja jafn hratt
held ég að ég verði að byrj’ að tak’ upp allt
ef þú skildir vax’ í aðra átt
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
marglyttur synda í sjónnum
og ég sé þær eins og þú sérð mig
alveg í gegn, ekkert að fela
gegnsæ stelpa með fiðrild’ í maga
sem horfir á sjóinn í kringum augasteininn
og vonar að aldrei verði raunveruleikinn
að þú skildir vax’ í aðra átt
en hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
hef ég þig
alla tíð
hér hjá mér
alla tíð
Random Lyrics
- soda blonde - bully lyrics
- zedd - find you (acoustic) [live in los angeles] lyrics
- glokk40spaz - adolf lyrics
- etherealevil - (╥_╥) (sad) lyrics
- mike kosa - may iba na lyrics
- malagueta - simpaticíssima lyrics
- jughead - tallin (snippet 21.09.2024)* lyrics
- angel olsen - can’t wait until tomorrow (live at echo mountain) lyrics
- tay b - i'm knowing lyrics
- soulfound - day to day lyrics