lúpína - lúpínu bossa nova lyrics
[verse]
sef jafn lítið og sólin
en verð ekki þreytt
hitinn bræðir vandamálin mín burt
dagarnir miklu léttari
og vinasamböndin sterkari
full af vítamíni
ætti ekki að vanta neitt
[pre+chorus]
því þrátt fyrir sól og blóm
vantar eitthvað, ég er svo tóm
[chorus]
hví er ég ekki ástfangin á sumrin (á sumrin)
öll virðast vera ástfanginn á sumrin (á sumrin)
magatilfiningin segir það vanti fiðrildin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
[verse]
fuglar fljúga í pörum
og syngja’ ástarsöng
fólkið leiðist heim úr
bænnum tvö og tvö
það er eitthvað í loftinu
alltaf á miðju árinu
langar vera með í
sumar trendinu
[pre+chorus]
því þrátt fyrir sól og blóm
vantar eitthvað, ég er svo tóm
[chorus]
hví er ég ekki ástfangin á sumrin (á sumrin)
öll virðast vera ástfanginn á sumrin (á sumrin)
magatilfiningin segir það vanti fiðrildin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
[bridge]
(ástfangin á sumrin)
á sumrin
(öll virðast vera ástfanginn á sumrin)
á sumrin
[outro]
magatilfiningin segir það vanti fiðrildin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
já, hví er ég ekki ástfangin á sumrin
Random Lyrics
- meau - lippen schweigen lyrics
- young pelik - elon musk lyrics
- jvno's sacrifice - abby & galom (eat me while you still love me) - slowed lyrics
- fxrbid - girls never change lyrics
- shado - the love u wanted lyrics
- ronggrik shira - skimpy but dark lyrics
- angela leiva - te portaste mal lyrics
- jeune lc - bavon lyrics
- ck sula - new world lyrics
- jimmy yitty - bleach lyrics