lúpína - tveir mismunandi heimar lyrics
[verse]
báðar tvíburar
hittumst í janúar
man ekki hvernig allt var fyrir það
alveg eins afmælis
veislur og heima lestur
hugsuðum saman eins og ein
[pre+chorus]
en tíminn flýgur
við breytumst
urðum ekkert annað en
[chorus]
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
[verse]
höfðum eins hár
ár eftir ár
en nú vex það í sitthvora átt
sömu minningar
ólíkar meiningar
sárt að heyra hvar þú stendur nú
[pre+chorus]
því tíminn flýgur
við breytumst
urðum ekkert annað en
[chorus]
tveir mismunandi heimar
sem rеyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvеrs annars
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
[bridge]
heimar
reyna
gleymast
annars
[chorus]
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
tveir mismunandi heimar
sem reyna og reyna
að ekki gleymast
í huga hvers annars
Random Lyrics
- lxse & джус - налегкe lyrics
- coco o. - choral lyrics
- חוה אלברשטיין - dalila - דלילה - hava alberstein lyrics
- the strangers (2222) - ultimate umami lyrics
- unknxwn. - i'm still here. lyrics
- or bleu - kiss you right lyrics
- windi candra - pol polan lyrics
- amir reghab - loolian lyrics
- duane harden - like it ruff lyrics
- ash (irl) - over & out lyrics