magnús jónsson - töfraleikhús stórólfs lyrics
Loading...
lífið er oft svo leiðinlegt
lífið er ekkert fyndið
fólkið er dauft og fúlt og trekt
í forarpytti þið syndið
en elskurnar, þetta er ekkert mál
og akkúrat hér er svarið
það birtist, sko, upp í ykkar sál
en í leikhúsið, í leikhúsið þið farið
(stop, þetta er ekkert diskótek!)
í leikhúsinu er ekkert ekta
allt þetta fúla, trekkta og svekkta
á ekki heima á okkar þjölum
því þar er gleðin við völd
og sjá, hér er lífið ilmvatnsúðað
indælt og smart og sykurhúðað
hetjulegt, flott, var fært í búning
og falið bakvið tjöld
þetta er töfraleikhús stórólfs
þar sem gervimennin ganga
um gerviheim á gerviskóm
um gervigras og gerviblóm
og gervisólin skín
yfir gervifjöll og dranga
þetta er töfraleikhús stórólfs
komið þið og kíkið inn
Random Lyrics
- travis thompson - rich by now lyrics
- amtvi (амтви) - 046 #4sep lilamtvi p. youtube lyrics
- kairoi - bored lyrics
- подплинтусом (podplintusom) - для блядей (for whores) lyrics
- ciel liddell - suck my blood lyrics
- ph (rus) - пикми (pickme) lyrics
- kaaris - goal volant lyrics
- jamaron - na co čekáš? lyrics
- lily lyons - trip my step up lyrics
- mae powell - meet me in a memory lyrics