![azlyrics.biz](https://azlyrics.biz/assets/logo.png)
mammút - blóðberg lyrics
[verse]
villi þér sýn
ég klæði mig úr kjónum
á meðan sólin gyllir hrygginn minn
kem ég við fossa
kyngdu öllum kristöllunum
sem ég fæddi fyrir þig
hættu að skekkja snarpar snertingar
ég þig úrbeina
[bridge]
það heyrist heitt, þungt hljóð
og nú allt heyrist hátt
[chorus]
drekk úr þér blóð
og kyrja orð til þín
um alla töfrana í þér
því það sem enginn veit og enginn sér
er að þú vekur upp öll dýrin í mér
blóð
og kyrja orð til þín
um alla töfrana í þér
því það sem enginn veit og enginn sér
er að þú vekur upp öll dýrin í… (úhú)
[verse]
ég kyssi grjót og brýni tennurnar
á þeim sem þykjast ekki sjá
[bridge]
að það er heitt, þungt fólk [?]
sem nú heyrist hátt
[chorus]
drekk úr þér blóð
og kyrja orð til þín
um alla töfrana í þér
því það sem enginn veit og enginn sér
er að þú vekur upp öll dýrin í mér
blóð
og kyrja orð til þín
um alla töfrana í þér
því það sem enginn veit og enginn sér
er að þú vekur upp öll dýrin í mér
[post-chorus]
húh úh hú hú
úh úhúhú
húh úh hú hú
úh úhúhú
[chorus]
drekk úr þér blóð
og kyrja orð til þín
um alla töfrana í þér
því það sem enginn veit og enginn sér
er að þú vekur upp öll dýrin í mér
blóð
og kyrja orð til þín
um alla töfrana í þér
því það sem enginn veit og enginn sér
er að þú vekur upp öll dýrin í mér
[post-chorus]
húh úh hú hú
úh úhúhú
húh úh hú hú
úh úhúhú
Random Lyrics
- tlot tlot - old mac lyrics
- thuna - allting blir väl som det ska lyrics
- tracy lamont - all the time (feat. space) lyrics
- two sparks - bota lyrics
- ...and you will know us by the trail of dead - within your reach lyrics
- jaded (band) - young lyrics
- michael mantler - the hapless child lyrics
- hank snow - confused with the blues lyrics
- golec uorkiestra - kalashnikov lyrics
- coralmines - livin' data large lyrics