maria olafs - lítil skref lyrics
[verse 1]
tek lítil skref og reyni að gleyma
gleyma því sem þú sagðir
lítil skref og stari út í myrkrið
geng hægt í áttina frá þér
[pre-chorus]
eftir langri slóð, langri slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
[verse 2]
tek lítil skref en þegar ég horfi til baka
sé ég þig varla í fjarska
[pre-chorus]
sé bara langa slóð, langa slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
[pre-chorus]
eftir langri slóð, langri slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
Random Lyrics
- 123lunatic - jack frost contre elsa (epic pixel battle) lyrics
- die vamummtn - dama si zom lyrics
- sykamore - slow dancing lyrics
- emana cheezy - cupido lyrics
- d.i.s.l. automatic - heart to heart (snippet) lyrics
- gemelli diversi - questa è una rapina lyrics
- exit verse - under the satellite lyrics
- dj gengis - casey jones lyrics
- mariana elisabetsky e victor mühlethaler - algo mau lyrics
- rachel baiman - thinkin' on you lyrics