![azlyrics.biz](https://azlyrics.biz/assets/logo.png)
maria olafs - lítil skref lyrics
[verse 1]
tek lítil skref og reyni að gleyma
gleyma því sem þú sagðir
lítil skref og stari út í myrkrið
geng hægt í áttina frá þér
[pre-chorus]
eftir langri slóð, langri slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
[verse 2]
tek lítil skref en þegar ég horfi til baka
sé ég þig varla í fjarska
[pre-chorus]
sé bara langa slóð, langa slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
[pre-chorus]
eftir langri slóð, langri slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
Random Lyrics
- destruction - getting used to the evil lyrics
- pantheon - hemorrhage lyrics
- bara på låtsas - ett steg fram lyrics
- c4dion - mr lyrics
- tyree jerome - visionary lyrics
- porsha love - chh female cypher pt. 1 lyrics
- le butcherettes - breathe you in lyrics
- steady teknick - yo momma = milli vanilli lyrics
- credibil - goldener sch(l)uss lyrics
- kvba - autumn in ny (freestyle) lyrics