mc bjór - sannleikurinn er hverfull lyrics
[vers]
sæl og blessuð börninn mín
og gleðileg jól
mc bjór á fóninum
og hann þyrstir í blóð
geng eldi og glóðiþakta slóð
tróð snjó þar sem enginn áður fór
hrostinn minnkar þorstann
lækkar í þér rostann
ástarfljóð og kossar
nett fló og djúsí bossar
ég er svo klár að
fólk sem hossast
telur mig til hrossa
enn með afbrygðilegustu textanna
skrítnustu versin og orðin til að flexa mar
hvern ert þú að dissa? ég rúlla með þeim bestu!
það eina sem þú rúllar með
það er sjálfdauður hestur
óboðinn en ávallt velkominn gestur
blessaðri en prestur
af þessum rappköttum bestur
blóta í hávestur
blautur á rassinum
í poll ertu sestur
farðu heim og skiptum buxur
beilaðu á þessu
allt sem að ég gef
hеndi perlum fyrir svín
í rappleik sem еr bara
orðin neitthvað grín
þínir hómís eru djók
les þig eins og opna bók
var að fá mér smók
ég var að skapa dót
og smóka flón
á meðan þú reyktir lók
kalkaðri en mjólk
þú segir bara kjaftæði
með engann orðaforða
rapparar eru kartöflur
kominn tími til að borða
það er að koma vetur ég verð að safna forða
brenni þessi beats
þéttastur á mæknum
það ætti að troða þér í poka
drekkja þér í bæjarlæknum
[viðlag]
ert þú mc?
ég er mc!
bjórinn stígur inn
og þið farið öll á hnén
ert þú með flæði
því ég er mæð flæðið
með þéttasta stílinn
öðrum mc+um æðri
[verse]
dokaðu við við skulum drekka og tala
því ölið svalar það er gömul saga
pöddufullur eins og álfur á snaga
þrái dýrari hluti og betri daga
kveður hvur sem hann kann
en hvað á að kveða?
ég er svo rennilegur
mætti kalla mig sleða
ég er sparsamur en aðrir bara spreða
hvar er dótið mitt maður
“yo ég hef ekki séð það”
held þessu freyðandi
ölið er seiðandi
allir bara ferskir
enginn með nein leiðindi
yo ég var með það
en missti það fyrir listina
seldi það fyrir vistina
en vissi ekki hvað ég átti
fyrr en ég missti það
því ég er kúl eins og kúla
tala svo mikinn skít manninn ætti að smúla
hittumst uppí múla og baby tékkaðu á skúla
ég bít í beatið geri beats í bítið
geng í slowmotion inn um gleðinar dyr
meðan þið ykkur flýtið
tók eina rettu
skellti í fléttu með bekku
hressi hómís við
rúllandi í brekk+m jafnt sem sitjandi á bekkjum
verið vakandi og brjótist úr hlekkjum
passa skal sig á drambsemi fólki
og feik fréttum
því sannleikurinn er hverfult hugtak í dag
ég er að vitna í rannsókn sem segir að rannsóknin
sem þú vitnaðir í standist ekki
[viðlag]
ert þú mc?
ég er mc!
bjórinn stígur inn
og þið farið öll á hnén
ert þú með flæði
því ég er mæð flæðið
með þéttasta stílinn
öðrum mc+um æðri
Random Lyrics
- ivy to fraudulent game - 低迷 (teimei) lyrics
- 213-do-you-feel - the person you have called is unavailable right now (vip) lyrics
- fabian simon & the moon machine - who is she lyrics
- seether - drift away lyrics
- murda & ezhel - duman lyrics
- lola indigo, danna paola & denise rosenthal - santería* lyrics
- calero ldn, sdlh & boxinbox - ya no estás lyrics
- deptford goth - a body in the world lyrics
- elder brother - the champion of the east bay lyrics
- txcka - disappear lyrics