menn arsins - augun opnast lyrics
Loading...
ég leyfi mér að vona að ég sé ég
og þú sért þú tilveran dásamleg
ég vænti þess að flest sem fyrir augu ber
sé raunverulega hér
hef góða ástæðu að ætla svo
að fáist fjórir leggist tveir við tvo
býst við því fastlega að finna aftur jörð
fljótlega ef stekk á fætur
en hvað var það aftur sem þú sagðist skilja
um hamingjuna, góðan guð, eilíft líf og frjálsan vilja
og augun opnast…
hef ekki hugmynd um hvort til sé guð
hvort dauðinn færi mig í meira stuð
ég staldra við um stund ef heyri sagt
að skilaboð að handan hafi borist
en hvað var það aftur sem þú sagðist skilja
um hamingjuna, góðan guð, eilíft líf og frjálsan vilja
og augun opnast…
Random Lyrics
- unbekannter verfasser - vorurteile lyrics
- az - we can't win lyrics
- majoe & jasko - ghetto flashback lyrics
- the mayflies usa - getting to the end of you lyrics
- sentin'l - entre temps lyrics
- phredgot1 - family matters lyrics
- bonnie mckee - s.l.a.y. lyrics
- celestine g.o.d.s - elevated (intro) lyrics
- mach-hommy & tha god fahim - toothsome lyrics
- spidee! - dv lyrics